miðvikudagur, mars 22, 2006

Hólí Krapp!!

Tilviljun?

.......að það komi upp ummræður svona hér og þar í skólanum um HVAÐ VIÐ SÉUM GÖMUL og hvenær við eigum afmæli og þessháttar, svona í ljósi þess að það líður að því að eitt árið telji í viðbót hjá manni?

Við vorum í tíma einmitt núna um daginn og það kemur til tals með mætingarskyldu í skólanum, og einn samnemandi minn gloprar út úr sér að honum finnist nú ekki að eldri nemendur eigi að þurfa að hafa svona mætingaskyldu (tókuð þiðð eftir ELDRI NEMENDUR)... og auðvitað greip ég andköf með fullt og ryki og tilheyrandi (smá ýkjur) og bara huh!! eldri nemendur hvað!?!? hann bara vó er ein eitthvað sensítívos...hehe og bætir við að hann sé nú líka "eldri nemandi" ... ég hikkstaði út úr mér að mér fannst þetta hljóma eins og félag eldri borgara eða eitthvað álíka :D og þá fékk ég líka þessa æðislegu spurningu um hvað ég væri gömul eiginlega .... eeeeeeeeeeeeeen ég var ekkert að hafa fyrir því að svara því, sagði það aukaatriði:P enda sá ein sam-nemönd mín um að svara því fyrir mig!

nei nei við skulum bara orða það þannig að aldurinn er ekkert farinn að vefjast fyrir mér:D ..... enda bara 21 árs:P

..Adios amigos..

3 Comments:

At miðvikudagur, mars 22, 2006 11:28:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hún á afmæli eftir smástund...hún á afmæli eftir smástund...hún á afmæli eftir smástund hún Elísa...hún á afmæli eftir smástund.
Hún lengi lifi húrra húrra :Þ
Have fun :D

 
At laugardagur, mars 03, 2007 12:24:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Wonderful and informative web site. I used information from that site its great. »

 
At mánudagur, mars 05, 2007 12:01:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Where did you find it? Interesting read »

 

Skrifa ummæli

<< Home